Myndefni sem tengist Skorradalnum

Hér er birt myndefni af öllu sem tengist Skorradalnum. Gaman væri ef sem flestir sendu okkur myndir til birtingar. Ekki er verra að fá smá sögu með. Við höfum aðeins breytt fyrirkomulagi á geymslu myndefnis. Eldri myndir eru sem áður geymdar á Picasa web albums. Allt nýtt efni er geymt á Flickr, en birt með sérstöku forriti á síðunni. Flest af þessu myndefni hefur verið birt undir liðnum "Fréttir". Við höfum einnig safnað lifandi myndm og hefur það einnig flest birt undir liðnum "Fréttir", en er safnað saman hér. Lifandi myndir eru vistaðar hjá Vimeo, en sýndar hér á síðunni með sérstökum forritabút.

Ljósmyndir

Lifandi myndir

© 2009-2015 Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi Hafðu samband