Fétt af björgun himbrima vekur athygli

Skessuhorn tók upp frétt okkar af björgun Himbrima. Vísir.is tók síðan upp fréttina og setti hlekk á síðu sumarhúsafélagsins. Um tíma var fréttin mest lesna fréttin á visir.is. Á nokkrum klukkustundum var myndbandið skoðað tæplega 4000 sinnum
© 2009-2015 Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi Hafðu samband