Aðalfundur þriðjudaginn 13. maí

Samkvæmt lögum félagsins skal aðalfundur haldinn árlega og skal vera boðaður með minnst viku fyrirvara. Félagsmenn eru allir þeir sem eiga sumarhús eða óbyggt sumarhúsaland í landi Hvamms. Á fundum félagsins fylgir eitt atkvæði hverju sumarhúsi eða óbyggðri lóð.


Dagsetning:
þriðjudagurinn 13.05.2014 kl. 17:15

Fundarstaður:
Grand Hótel

Fundarefni:

1. Skýrsla stjórnar. Bergþór Þormóðsson formaður
2. Ársreikningar liðins árs. Alexander Edvardsson gjaldkeri
3. Kosning stjórnar, 4 manna og 2 til vara. Formaður kosinn til tveggja ára.
4. Kosning 2 skoðunarmanna reikninga
5. Ákvörðun árgjalds til félagsins
6. Önnur málf.h. stjórnar félagsinsBárður Sigurgeirsson, ritari


Fundarboð mun berast félagsmönnum í pósti á næstu dögum.


© 2009-2015 Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi Hafðu samband