Ný vefmyndavél við bakka Skorradalsvatns og ný yfirlitsmynd

Vefmyndavélarnar sem eru staðsettar í Skorradalnum hafa reynst vinsælar og eru margir sem "taka veðrið" daglega eða í það minnsta áður en er haldið í Skorradalinn. Það hafa því komið fram kvartanir eftir að ein vélin bilaði. Nú hefur verið sett upp ný vél í stað þeirrar sem bilaði og bætt um betur og sett upp vél sem hefur fallegt útsýni yfir vatnið. Sjá nánar hér að neðan:

Nýja vélin sem sett var upp í stað þeirrar gömlu:

sdvatnyfirlit

Nýja vélin við vatnsbakkann:

vatnsbakki

webcamvatn

Tenglarnir á beina útsendingu frá vélunum eru á forsíðu og veðursíðunni.

Lookr.com safnar saman myndum úr vélunum og býr til kvikmynd sem sýnir útsýnið s.l. 24 klst og s.l. mánuð. Sjá hér:

Við vatnið
Yfirlit yfir vatnið
Hvammshlíð© 2009-2015 Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi Hafðu samband