50% hækkun fasteignagjalda

Sumarhúsaeigandi sendi Vefnum bréf þar sem kemur fram að 50 hækkun hefur orðið á fasteignagjöldum á milli ára.

Hér er óneitanlega um mikla hækkun að ræða og bíðum við spennt eftir svörum frá Skorradalshrepp. Eins er áhugavert hvort þessi hækkun tekur jafnt til fastra íbúa og sumarhúsaeigenda og þá eins hverjar forsendur eru fyrir þessari hækkun. Er um sambærilegar hækkanir að ræða í öðrum sveitarfélögum? Afrit af bréfi til Skorradalshrepps þar sem leitað er skýringa má sjá hér að neðan.

Bréf sumarhúsaeigandans má sjá hér.

© 2009-2015 Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi Hafðu samband