Næturfrost í Skorradal

Eins og sést á línuritinu hér á neðan var næturfrost í Skorradal 21 maí. Hitinn fór ekki nema í -1 gráðu. Fór niður fyrir frostmark kl. 22 kvöldið áður og aftur upp fyrir núllið kl 7 næsta morgun.

hiti210511
Þess ber að geta að samkvæmt stöðlum um hitamælingar er hiti mældur 1,5 m fyrir ofan jörðu og að hitastig við jörðu er lægra, enda fraus í lækjum og hvilftum, þar sem vatn lá.
frost210511
© 2009-2015 Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi Hafðu samband