Veðrið í beinni

Nú er hægt að fylgjast með veðrinu í rauntíma. Er aðgengilegt frá veðursíðunni undir “veðrið í beinni”. Einnig má nota tengilinn hér að neðan. Hér er hægt að fylgjast með, vind, vindkviðum, hitastigi og fleiri þáttum í beinni útsendingu. Einnig er hægt að bú til eigin línurit og fylgjast með hvernig þau breytast í rauntíma.Veðrið í beinni

Við höfum einnig bætt við spám frá yr.no. Eru aðgengilegar frá veðursíðunni. Þar er hægt að nálgast spár fyrir Skorradalinn og ýmis aðliggjandi svæði. Spár þykja nákvæmari fyrir svæði sem íslenska veðurstofan spáir ekki sérstaklega fyrir, eins og t.d. Skorradalinn. Til gamans má einnig geta þess að veðurstofustjórinn vinnur að gerð sérstaks spálíkans fyrir Skorradalinn. Þar er tekið tillit til sérstakra staðarhátta í dalnum, eins og fjalla, nálægðar við vatnið og hafáttar. Nánar um það seinna.
© 2009-2015 Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi Hafðu samband