Unnið að uppsetningu öryggishliða

Uppsetning öryggishliða gengur vel. Sigurður Pétursson verktaki tjáði okkur að undirstöður séu komnar á sinn stað og jarðstrengir hafi verið lagðir. RARIK reiknar með að tengja rafmagn í næstu viku og þá er ekkert til fyrirstöðu að hliðin verði sett upp.
© 2009-2015 Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi Hafðu samband