Vefmyndavél

Vefmyndavél hefur verið komið fyrir í skorradalnum. Vélin horfir yfir SKorradalsvatn. Það er því upplagt að kíkja á skýjafar áður en haldið er af stað í Skorradalinn. Einnig getur komið sér vel að kíkja á lifandi mynd af dalnum ef þú kemst ekki í dalinn, en ert komin(n) með fráhvarfseinkenni. Myndin er samsett í panorama úr tveimur myndum og er því svolítið' bjöguð. Ef rýnt er í myndina hér að neðan má sjá vefstjóra að bjátsra við veðustöðina.

Ekki hefur verið gangið að fullu frá tengingu vefmyndavélarinnar við síðuna, en á meðan má skoða vefmyndina með því að smella á hlekkinn hér að neðan.

Vefmyndavél

© 2009-2015 Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi Hafðu samband