Veðurstöðin komin á endanlegan stað

Veðurstöðin er nú komin á endanlegan stað og er uppsett samkvæmt alþjóðlegum stöðlum um staðsetningu veðurmælingatækja. Allar mælingar eru nú sambærilegar við mælingar frá veðurstofu og vegagerð. Unanteking eru vindmælingar, en vindmælirinn er í of miklu skjóli og vanmetur því vindhraða. Úr því verður þó bætt fljótlega.

© 2009-2015 Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi Hafðu samband