Aðalfundur 2013 - Fundarboð

Aðalfundur félagsins verður haldinn 04.04.2013.
Samkvæmt lögum félagsins skal aðalfundur haldinn árlega og skal vera boðaður með minnst viku fyrirvara. Félagsmenn eru allir þeir sem eiga sumarhús eða óbyggt sumarhúsaland í landi Hvamms. Á fundum félagsins fylgir eitt atkvæði hverju sumarhúsi eða óbyggðri lóð.

Dagsetning:
fimmtudagurinn 04.04.2013 kl. 17:15

Fundarstaður:
Grand Hótel

Fundarefni:

1. Skýrsla stjórnar. Bergþór Þormóðsson formaður
2. Ársreikningar liðins árs. Alexander Edvardsson gjaldkeri
3. Kosning stjórnar, 4 manna og 2 til vara(form til 2 ára, er ekki kosinn nú)
4. Kosning 2 skoðunarmanna reikninga
5. Ákvörðun árgjalds til félagsins
6. Nágrannavarsla (sjá nánar heimasíðu félagsins)
7. Öryggismyndavélar (sjá síðustu fundargerð stjórnar)
6. Önnur málf.h. stjórnar félagsinsBárður Sigurgeirsson, ritari


Fundarboð mun berast félagsmönnum í pósti á næstu dögum.


© 2009-2015 Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi Hafðu samband