Björgunarsveitir æfa björgun á Skorradalsvatni

S.l. helgi æfðu björgunarsveitir björgun á Skorradalsvatni. Um var að ræða sveitir frá Borgarnesi og nágrenni. Að sögn björgunarsveitamanna hafa þeir fest kaup á vatnsketti sem er staðsettur við Skorradalsvatn. Telja þeir að það stytti mjög viðbragðstíma björgunarsveitanna ef slys verða á vatninu.© 2009-2015 Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi Hafðu samband