2012

Gleðilegt nýtt ár og tómt batterí

Nágranni minn í Skorradal hafði nýlega samband við mig og benti mér á að ekki bárust lengur neinar upplýsingar um vind frá veðurstöðinni í Hvammi. Lesa alla fréttina...

Kallt í Hvammi

Það kom á óvart hve kallt var í Hvammi mánudagskvöldið 19 nóvember, en þá mældist 10 stiga frost í Hvammi. Lesa alla fréttina...

Miðfitjahóll, Botnsheiði o.fl. veðurstöðvar

Við höfum um nokkurt skeið birt upplýsingar um veðurfar á nærliggjandi veðurstöðum á veðursíðunni okkar. Í vikunni fengið við fyrirspurn um hvar “Miðfitjahóll” sé staðsettur og skal því nú svarað.
Lesa alla fréttina...

Norðurljós, bátur í hrakningum, kindur í klettum o.fl.

Birgir Benediktsson sendi okkur fallegar myndir úr Skorradalnum sem voru teknar helgina 12-14 október 2012. Á myndunum má sjá fallegt sólarlag í vesturátt, norðurljós o.fl. Lesa alla fréttina...

Hlýjindi sumarið 2012

Sumarið 2012 var óvenju hlýtt.Lesa alla fréttina...

Himbrimi við Skorrdalsvatn sumarið 2012

Seinni hluta sumars rakst vefstjóri á þetta himbrimapar með tvo unga rétt við stöndina hjá Vatnshornsskógi.Lesa alla fréttina...

Verslunarmannahelgin 2012

Í ár var fyrirkomulag brennu um verslunarmannahelgi með nokkuð öðru sniði en áður. Áður hélt hvert svæðafélag sína brennu og samkomu á sínu svæði.
Lesa alla fréttina...

Snörp hækkun í Skorradalsvatni í kjölfar mikilla rigninga

Óvenju mikið regn fell í Skorradal um helgina. Lesa alla fréttina...

Sameiginleg brenna um verslunarmannahelgi - Uppfært 02.08

Sameiginleg brenna um verslunarmannahelgi.Lesa alla fréttina...

Brennur um verslunarmannahelgi og öryggismyndavélar

Vefstjóri sat fund 8. júlí 2012. Fundurinn var haldinn á Fitjum og voru boðaðir formenn og stjórnarmenn sumarhúsafélagann í Skorradal. Einnig var hreppsnefnd boðuð , landeigendur og slökkviliðstjóri.Lesa alla fréttina...

Góð gæði vatns og vatnsskortur

Fyrir skömmu kom í ljós að verulega var farið að lækka í safngeymum.
Lesa alla fréttina...

Nýbúar í Skorradal

Birgir Benediktsson sendi okkur þessar skemmtilegu myndir. Lesa alla fréttina...

Bjargaði þremur þegar bát hvolfdi á Skorradalsvatni

Pétur Óli Pétursson kom þremur mönnum til bjargar eftir að bát þeirra hvolfdi úti á miðju Skorradalsvatni aðfaranótt laugardags. Það var fyrir algjöra tilviljun að hann hafði sett eigin bát niður fyrr um daginn og að hann heyrði þegar slokknaði á mótornum í hinum bátnum úti á vatninu.
Lesa alla fréttina...

Stálu búslóð úr bústað í Skorradal

„Það er eins og einhver hafi verið að ná sér í búslóð,“ segir Valdimar Svavarsson, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, en hann uppgötvaði um helgina að brotist hafði verið inn í bústað hans í Skorradal.Lesa alla fréttina...

Safnadagurinn og Flóamarkaður í fjósinu á Hvanneyri - 8. júlí

Minnt er á Safnadaginn á Hvanneyri á morgun, 8. júlí.Lesa alla fréttina...

Rafmagnið fór af Skorradalnum aðfararnótt 22.06

Rafmagnslaust var norðan Skarðheiðar aðfararnótt föstudagsins 22. júní frá kl. 00:00 til kl. 06:00 vegna vinnu í aðveitustöð við Vatnshamra.Lesa alla fréttina...

Gróðureldar í Skorradal - Viðbragðsáætlun

Fimmtudaginn 14.06.2012 var haldinn fjölmennur fundur á vegum Almannavarnanefndar Borgarfjarðar og Dala ABD, í samvinnu við Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Á fundinum voru kynnt drög að viðbragðsáætlun vegna gróðurelda í Skorradal.Lesa alla fréttina...

Boðkerfi Almannavarna prófað kl 13 16.6 og umfjöllun um hættu á gróðureldum

Um þessar mundir vinnur Almannavarnanefnd Borgarfjarðar og Dala ABD að viðbragðsáætlun vegna gróðurelda í Skorradal. Vel sóttur fundur um þau málefni var haldinn fimmtudaginn 14.06. Vefstjóri sat fundinn, en mun skýra frá honum síðar.Lesa alla fréttina...

Mikilvægur kynningarfundur - viðbragðsáætlun vegna gróðurelda í Skorradal! Sumarhúsaeigendur eindregið hvattir til að koma

Almannavarnanefnd Borgarfjarðar og Dala ABD, í samvinnu við Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til kynningarfundar í Ársal í Ásgarði á Hvanneyri (efstu hæð nýja skólahússins) kl. 20:00 fimmtudaginn 14. júní 2012.

Eigendur sumarhúsa í Skorradal og íbúar eru sérstaklega boðaðir og hvattir til að mæta, ásamt fulltrúum viðbragðsaðila og öðrum hlutaðeigandi.
Lesa alla fréttina...

Einmunablíða í Skorradal

Hiti dagalega yfir 20 stig s.l. viku.Lesa alla fréttina...

Blíðviðri í kortunum

Í dag var víða hlýtt, en hlýjast reyndist vera í Borgarfirði.Lesa alla fréttina...

Ofurmáni

Svokallaður ofurmáni var á næturhimninum aðafararnótt 06.05.2012. Ofurmáni (e. supermoon) verður þegar tungl er fullt og það er á sama tíma næst jörðu á sporbaugi sínum. Tunglið er því um 14% stærra á næturhimninum og 30% bjartara en gengur og gerist á fullu tungli þetta árið.Lesa alla fréttina...

Af veðurfari í Skorradal

Í drögum að aðalskipulagi Skorradalshrepps sem gefin voru út 2009 segir orðrétt: “Rannsóknir á veðurfari í Skorradal eru nánast engar, en áhugavert væri að rannsaka þá þætti veðurfars sem einkenna svæðið, sér í lagi samspil hitafars, úrkomu og gróður- og vatnsbúskapar.”
Lesa alla fréttina...

Falleg helgi í Skorradalnum

Undanfarna daga hefur verið mikil veðurblíða í Skorrdalnum. Bjartir dagar, en kaldar nætur.Lesa alla fréttina...

Vefmyndavélar uppfærðar

Við höfum lagfært myndavélina sem horfir yfir Skorradalsvatn. Vandmál kom upp í vetur þar sem móða myndaðist í myndavélarhúsinu. Þetta hafði í för með sér að myndirnar voru mjög óskýrar. Nú hefur verið bætt úr þessu auk þess sem mun betri myndir skila sér þegar skuggsýnt er. Lesa alla fréttina...
© 2009-2015 Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi Hafðu samband