Jörðin Hvammur hefur verið seld

Jörðin Hvammur var nýlega seld. Nýr eigandi er Hvammsland ehf. Eigandi Hvammslands er Jón Hörður Hafsteinsson. Tuttuguogfimm aðilar á vegum Félags sumahúsaeigenda í Hvammi (FSH) buðu einnig í jörðina, en höfðu ekki árangur sem erfiði. Stjórn FSH óskar hinum nýja eiganda til hamingju með kaupin og vonast eftir góðri samvinnu í framtíðinni.
© 2009-2015 Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi Hafðu samband