Sumhátíð föstudaginn 1. ágúst

Föstudagskvöldið 1. ágúst kl. 20:30 verður haldin sumarhátíð sumarhúsafélagsins á flötinni við Furuhvamm 1.
Trúbador mætir með gítarinn og við ætlum að eiga skemmtilega stund saman.

Stjórn sumarhúsafélagins í Hvammshlíð

sumarhatid

© 2009-2015 Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi Hafðu samband