Lagning göngustíga hafin

Sigurður Pétursson verktaki vinnur um þessar mundir að lagningu göngustíga á Hvammssvæðinu. Nánari upplýsingar um þetta mál og staðsetningu má finna í frétt frá 2009. Þá frétt má finna hér.
© 2009-2015 Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi Hafðu samband