Fundargerð stjórnarfundar 15.08.2011 komin á vefinn

Fundargerð frá stjórnarfundi 15.08.2011 er komin á vefinn.
Helstu mál sem rædd voru á fundinum voru:

Vatnsveitan sem er í góðu lagi eftir viðgerðir, öryggismál og svæðið fyrir neðan Hvammsbæinn. Þar var ákveðið í samráði við landeiganda að koma upp sparkvelli og samkomulag um að á því svæði gætu allir haft aðstöðu fyrir báta. Sjá nánar fundargerð sem má finna hér.
© 2009-2015 Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi Hafðu samband