Bilun hjá eMax

Föstudaginn 27.05 bilaði sendir eMax á Drageyri. Þetta hefur haft í för með sér að ekkert internetsamband er í Skorradalnum þegar þetta er ritað. Unnið hefur verið að viðgerð um helgina. Á meðan internet sambandið liggur niðri berast engar upplýsingar frá veðurstöðinni í Skorradal.
© 2009-2015 Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi Hafðu samband