Aðalskipulag Skorradalshrepps


Ljósmynd Einar Bjarnason
Skorradalshreppur hefur birt tillögur að aðalskipulagi. Frestur hefur verið gefin til að koma með athugaverðir til 20. febrúar 2011. Stjórn félags sumarhúsaeigenda í Hvammi hvetur félagsmenn til að kynna sér tillögurnar og að koma athugasemdum á framfæri. Koma má athugasemdum beint til Skorradalshrepps eða til stjórnarinnar sem mun þá samræma þær athugasemdir sem koma fram og koma þeim síðan á framfæri við Skorradalshrepp.

Nálgast má uppdrátt og greinargerð hér.
© 2009-2015 Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi Hafðu samband