Heimsóknir á heimsíðu

Það kemur nokkuð á óvart hve margir heimsækja vefinn okkar. Þannig eru um 2000 heimsóknir á mánuði frá í vor. Á bakvið þær heimsóknir eru um 1000 aðilar (hver bara talinn einu sinni). Fyrstu 8 daga þessa mánaðar eru 1000 heimsóknir af 500 aðilum. Ekki er að marka 7000 heimsóknir í september, en það skýrist af vinsælu Himbrimamyndbandi.
© 2009-2015 Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi Hafðu samband