Aðalfundur 11.10.2010 - Ný fundargerð komin á vefinn

Aðalfundur félags sumarhúsaeigenda í Hvammi


Dagsetning: Mánudagurinn 11.10.2010 kl 17:15
Fundarstaður: Grand Hótel
Fundarefni:
1. Skýrsla stjórnar. Birgir Bendiktsson formaður
2. Ársreikningar kynntir. Alexander Edvardsson gjaldkeri
3. Kosning stjórnarmanna
4. Kosning skoðunarmanna
5. Kynning á heimasíðu félagsins
6. Ákvörðun félagsgjalds
7. Önnur mál

Fundargerð stjórnarfundar 14.10.2010 er komin á vefinn.
© 2009-2015 Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi Hafðu samband