Búið að ryðja snjó af Hvammssvæðinu - Jól 2014

Hvammssvæðið hefur verið rutt fyrir jólin.
Eins og margir sumarhúsaeigendur þekkja getur verið erfitt að komast leiðar sinnar þegar snjór er mikill. Hefð hefur verið að ryðja svæðið fyrir hver jól og var því verki lokið skömmu fyrir jól. Það ætti því að vera greiðfært um svæðið ef ekki snjóar mikið yfir jólin. Þó geta brekkurnar verið erfiðar ef mikil hálka er.

Gleðileg jól


vetur
© 2009-2015 Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi Hafðu samband