Vatnið komið í lag

Það virðist sem vatnið sé komið í lag. í morgun var farið að hækka í safntönkum. Undir hádegi var tæpt fet í tönkunum. Allir ættu því að hafa nægilegt vatn um helgina. Mikilvægt er þó að allir spari vatnið á næstunni. Fylgst verður með vatni í tönkunum um helgina
© 2009-2015 Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi Hafðu samband