Félagsfundur - Fundarboð

F U N D A R B O Ð

Boðað er til félagsfundar í Félagi Sumarhúsaeigenda í Hvammi.

Fundardagur: Miðvikudagur 23.06.2010 kl 17.15

Fundarstaður: Grand Hótel

Fundarefni:

1. Eignarhald á Hvammslandinu.
Andri Árnason hefur framsögu
2. Öryggismál í skugga innbrota
Birgir Benediktsson hefur framsöguHér er um mjög mikilvæg mál að ræða og skorar stjórnin á sem flesta að mæta.

Fundarboðið hefur einnig verið sent út í pósti. Fundarboðinu fylgir greinargerð. Þeir sem óska eftir geta haft samband við ritara og fengið greinargerðina í tölvupósti.

© 2009-2015 Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi Hafðu samband