Árleg brennuhátíð laugaradaginn 30.07 kl. 20:30

Eins og kveðið er á í lögum félagsins verður haldin brenna um verslunarmannahelgina.

Kveikt verður í brennunni kl. 20:30  laugardaginn 30. júlí.
Enn er hægt að koma með efni í brennuna. Sjá staðsetningu þar sem losa má efni á myndinni hér að neðan.
hvammur
© 2009-2015 Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi Hafðu samband