Veðurstöðin komin á sinn stað


Veðurstöðin er nú loksins komin á sinn stað og er nú rétt staðsett skv öllum stöðlum um veðurmælingar. Sjá mynd hér að neðan. Einnig hefur verið bætt í stöðina sólarnemum sem mæla sólargeislun og s.k. UV index. Meira um það seinna. Þá hefur vindmæli verið komið fyrir fyrir ofan efstu brún þaksins og ætti hann að sýna nokkuð vel hvernig vindar blása í Skorradalnum.
© 2009-2015 Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi Hafðu samband