Útifjör 2011 í kulda og trekki

Hátíðin útifjör 2011 var með hefðbundnu sniði. Veður setti þó sinn svið á Hátíðina því kallt var og vinar blésu. Þetta hafði áhrif á aðsóknina sem var mun lélegri en í fyrra.
Björgunarsveitirnar sýndi tæki sín og tól. Þyrla landhelgisgæslunnar sýndi björgun úr vatninu, en látum myndirnar tala sínu máli.


© 2009-2015 Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi Hafðu samband