Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi opnar heimasíðu

Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi hefur opnað heimasíðu fyrir félagsmenn. Á heimasíðunni okkar getur þú fengið upplýsingar um starfsemi Félagsins. einnig er hér að finna myndefni sem tengist svæðinu.
Á
fréttasíðunni flytjum við fréttir af því helsta sem er að gerast á Hvammssvæðinu og af málefnum sem tengjast Skorradalnum. Einnig tökum við fagnandi á móti aðsendu efni
Undir liðnum “
Félagið” eru upplýsingar og stjórn félagsins, lög og reglugerðir, fundargerðirn og annað sem tengist félaginu.
Á
myndasíðuni birtum við myndir úr Skorradalnum. óskum sérstaklega efir að fá myndir frá félgsmönnum. Ekki er verra að fá góðar sögur með.
Ef þú vilt koma á framfæri athugasemdum um síðuna, félagið, senda skilaboð til stjórnar, eða senda okkur efni má gera það í gegnum liðinn “
Hafðu samband” .
© 2009-2015 Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi Hafðu samband