Fréttir

Er sumarið komið?

Þegar bátaumferðin hefst á Skorradalsvatni er það ótvírætt merki um að sumarið sé í handan við hornið. Helgina 7-8 maí mátti sjá nokkra báta á vatninu.Það tilheyrir einnig til vorverka að klippa og snyrta tré og runna.

hs_i_stiga
© 2009-2015 Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi Hafðu samband