Hér er ætlunin að birta fróðleik sem tengist Skorradalnum og Hvammssvæðinu. Guðjón Jensson bókasafnsfræðingur og sumarhúsaeigandi hefur safnað flestum neðangreindum heimildum. Ef þið lumið á áhugaverðu efni um Skorradalinn og Hvammssvæðið, endilega hafið samband við vefstjóra.

Efnið sem hér er birt er á pdf formi. Þú þarft að hafa Acrobat reader til að nálgast efnið. Acrobat reader er ókeypis og má hlaða í tölvuna með því að smella á hlekkinn hér til hliðar.

Smelltu á heimildirnar hér að neðan til að opna viðeigandi skrá

Skógrækt í Skorradal

Ýmislegt

"Í fögrum sólheitum hlíðum Skorradals rísa barrskógar framtíðarinnar." Tíminn, October 11, 1956.

"Skógrækt að Stálpastöðum." Morgunblaðið, September 29, 1965.

Hulda Guðmundsdóttir. "Getur þetta nokkurn tíma orðið nytjaviður?" Hulda Guðmundsdóttir Ræðir við Águst Árnason, Skógarvörð í Skorradal í 40 Ár, 1960 - 2000." Freyr (2003): 4-9.
Guðmundur illugason. "Skorradalur". Morgunblaðið,1967.

"Skorradalsmál - Skógrækt og vatnastríð." Frjáls þjóð, 1956.

Áhugavert efni af Skorradalur.is

Fyrir þá sem eru fróðleiksfúsir og vilja lesa meira um Skorradalinn þá unnu þær Svanhildur Margrét Ólafsdóttir, Unnur Sigurðardóttir og Þórhildur Ýr Jóhannesdóttir verkefnið "Skorradalur Umhverfið mitt" í tengslum við leikskólakennara nám sitt við Háskólann á Akureyri haustið 2004. Ef smellt er á linkinn Skorradalur - umhverfið mitt þá er hægt að lesa ritgerðina í heild sinni.
Skorradalur - Umhverfið mitt

Staðardagskrá 21 er heildaráætlun sveitarfélaga sem miðar að sjálfbærri þróun hvers samfélags á 21. öldinni. Áætlunin snýst ekki eingöngu um umhverfismál í venjulegum skilningi, heldur er henni ætlað að taka jafnframt tillit til efnahagslegra og félagslegra þátta. Því er Staðardagskrá 21 fyrst og fremst velferðaráætlun.
Sjá nánar hér

Hér koma drög aðalskipulagi Skorradalshrepps. Greinagerðin og sveitarfélagsuppdrátturinn eru á pdf- form.
Sjá nánar hér
© 2009-2015 Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi Hafðu samband